Hópaferðir - Heimsferðir
Hópaferðir
Ertu með hóp?

Fáðu tilboð í þinn hóp fyrir árshátíðina, stórfjölskylduna eða fyrirtækið.

Mikið úrval af borgar og sólarferðum. Á hverju ári ferðast tugþúsundir Íslendinga með Heimsferðum í borgarferðir, sólarferðir, sérferðir og aðrar sértækari ferðir. Oft er um að ræða starfsmannahópa í árshátíðarferð, félagasamtök eða ferðaklúbba. Það segir sína sögu að sömu hóparnir ferðast með Heimsferðum aftur og aftur – enda kappkostum við að veita góða þjónustu og tryggja að allt gangi snurðulaust fyrir sig. 

Sendu okkur fyrirspurn og ósk um tilboð vegna hópferðar með því að senda póst á hopar@heimsferdir.is. Fyrirspurn þín sendist beint á hópadeild sem verður í sambandi við þig innan 3 virka daga.

Hópar samanstanda af 20 manneskjum eða fleiri, ef um smærri hóp er að ræða sendu endilega póst á sala@heimsferdir.is.