Stökktu
Hótellýsing

Hvað felur Stökktu tilboð í sér? Þegar bókað er Stökktu felur það í sér að viðskiptavinur kaupir flugsæti og gistingu. Ekki er hægt að gera ráð fyrir því að sú gisting sem úthlutuð verður sé almennt í sölu hjá Heimsferðum. Gæði gistingar eru að lágmarki skv. bókun Stökktutilboðs hverju sinni eða sambærilegt, hvort heldur sem er skv. stjörnumati Heimsferða eða opinberri stjörnugjöf. Vert er að taka fram að farþegar verða að vera undir það búnir að þurfa að skipta um gististað meðan á dvöl stendur. Athugið einnig að þegar bókað er Stökktu þá er vert að hafa í huga að Heimsferðir leitast við að upplýsa um gististað degi fyrir brottför sé það mögulegt en athugið að upplýsingar um gistingu gætu þó ekki fengist fyrr en við lendingu á áfangastað.

Ekki tókst að sækja staðsetningu