Stökktu til Sharm el Sheikh
Hótellýsing

Draumur við Rauðahafið !  Sól og sandur og allt innifalið í 9 nætur

Hvað felur Stökktu tilboð í sér? Þegar bókað er Stökktu felur það í sér að viðskiptavinur kaupir flugsæti og gistingu. Ekki er hægt að gera ráð fyrir því að sú gisting sem úthlutuð verður sé almennt í sölu hjá Heimsferðum. Athugið einnig að þegar bókað er Stökktu þá er vert að hafa í huga að Heimsferðir leitast við að upplýsa um gististað degi fyrir brottför sé það mögulegt en athugið að upplýsingar um gistingu gætu þó ekki fengist fyrr en við lendingu á áfangastað.

Í Sharm el Sheikh verður Stökktu tilboð að lágmarki 5 stjörnu hótel. 
 

Vefsvæðið notar vefkökur
Sumar kökur eru notaðar til að safna tölfræðigögnum og aðar eru settar upp af þjónustu þriðja aðila. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakakaSkoða yfirlýsingu