Sure Best Western Turin City Center
Hótellýsing

Sure Best Wester Turin City Center er gott 3 stjörnu hótel staðsett í hjarta Torino u.þ.b. 500 metra frá aðal lestarstöð borgarinnar Porta Nova.  Hótelið er einnig í göngufæri við helstu menningar- og sögustaði borgarinnar.  Þá er fjölbreytt úrval veitingastaða í næsta nágrenni.  Nokkrar af helstu verslunum borgarinnar eru í göngufæri frá hótelinu þár á meðal. Via Roma verslunargatan sem er beint fyrir framan hótelið og býður uppá fjölbreytt úrval verslana með fatnað.  Þá er Galleria San Federico 200 metra frá hóteinu og Via Garibaldi í u.þ.b 500 metra fjarlægð.

Herbergin eru ágætlega rúmgóð og vel búin helstu þægindum m.a. sjónvarpi, miibar, tek- og kaffibúnað og öryggishólf.

Hagkvæmt hótel, vel staðsett í miðborginni.

Ekki tókst að sækja staðsetningu