Sérferðir - Marokkó: - Hyatt Place Taghazout
Marokkó: - Hyatt Place Taghazout
BROTTFÖR31.10.2022
KEF-AGA (NO990)
09:00
KEF-AGA (NO990)
15:00
5 klst og 5 mínútur
BROTTFÖR08.11.2022
AGA-KEF (NO2991)
18:15
AGA-KEF (NO2991)
22:30
5 klst og 15 mínútur
Hyatt Place Einbýli, sjávarsýn, - Morgunverður og 4 kvöldverðir
Heildarverð
732.000
VERÐ 366.000 KR

á mann m.v. 2 fullorðna

Bóka
Hyatt Place Tvíbýli, sjávarsýn - Morgunverður og4 kvöldverðir
Heildarverð
599.800
VERÐ 299.900 KR

á mann m.v. 2 fullorðna

Bóka
Innifalið í verði:

Flug, gisting í 8 nætur í herbergi með sjávarútsýni ásamt morgunverði og 4 kvöldverðum á hótelinu.
Ótakmarkað golf á Taghazout í 5 daga
Golfhringur á Golf de Soleil
Golfhringur á Golf l´Ocean
Ferð í Targant safnið
Ferð á markaðinn í Agadir
Ferðir til og frá flugvelli
Allur akstur milli golfvalla
Traust íslensk fararstjórn

 

Ekki innifalið í verði:

Annað sem ekki er talið upp í ferðalýsingu.
Fyrirhugað er að fara tvö kvöld og snæða saman á einum af veitingastöðum í nágrenni við hótelið eða í miðbænum og eru þessar ferðir valkvæðar. Kostnaður ekki innifalinn í verði.

Ferðalýsing

Stórkostleg 8 nátta golfferð til Taghazout í Morokkó.  Bærinn Taghazout er staðsettur u.þ.b. 16 km norður af Agadir en þetta svæði er í miklilli uppbyggingu.  Dvalið á glæsilegu Hyatt Place Taghazout sem staðsett er 500 metra frá Taghazout golfvellinum.  Dvalið í herbergjum með sjávarútsýni.  Mjög góð sameiginleg aðstaða er á hótelinu, fallegur garður og tvær sundlaugar.

Farþegar geta leikið ótakmarkað golf í 5 daga á Taghazout golfvellinum.  Einn  hringur á Golf del Soleil vellinum og einn hringur á Golf l´Ocean.  

Þá verður farið í Targant safnið en í þeirri ferð er innifalinn hádegisverður.  Einnig verður farið með hópinn í skemmtilega ferð á markaðinn í Agadir.  Báðar þessar ferðir eru á sama degi.