Borgarferðir - Heimsferðir
Borgarferðir

Heimsferðir hafa verið leiðandi í sölu á borgarferðum undanfarin 30 ár og árlega er fjöldi borgarferða í boði bæði á vorin og haustin. Vorferðirnar eru skipulagðar í kringum frídaga eins og sumardaginn fyrsta, uppstigninardag og 1.maí. Þá eru vinsældir borgarferða yfir páskadagana alltaf að aukast. Gott úrval hótela er í boði og hafa Heimsferðir ávallt kappkostað að velja góð og vel staðsett hótel. Fjöldi skemmtilegra skoðunarferða er í boði undir tryggri leiðsögn íslenskra fararstjóra. 

Ertu með hóp? 

Heimsferðir hafa víðtæka reynslu af því að skipuleggja spennandi ferðir fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum. Hvort sem um er að ræða vinahópa, saumaklúbba, starfsmannafélög eða árshátíðir, við sérsníðum ferðina fyrir hópinn þinn. Sendu okkur endilega fyrirspurn á hopar@heimsferdir.is eða hringdu í söluver okkar 595 -1000.

Dvalarstaðir
Stjörnugjöf
Svæði

Best Western Hotel Genio

Torino

Sure Best Western Turin City Center

Torino

Star Hotel Majestic

Torino